Íslenska liðið var við æfingar í Hartwell Arena í Helsinki fyrr í dag, en á morgun munu þeir leika sinn annan leik á lokamóti EuroBasket 2017 gegn Póllandi. Við hittum á leikmann liðsins Loga Gunnarsson eftir æfingu í dag og spurðum hann út í leikinn gegn Grikklandi, sem og þann gegn Póllandi.
Logi: Okkur þyrstir í fyrsta sigurinn, hann kemur á morgun
Fréttir