spot_img
HomeFréttirLogi og félagar á ystu brún

Logi og félagar á ystu brún

21:52

{mosimage}

Það má segja að Logi Gunnarsson og félagar séu nú komnir út á ystu brún LEB deildarinnar og mjög nálægt því að falla í LEB2. Í kvöld lék liðið við Aguas de Valencia í Valencia og tapaði eftir æsispennandi leik 76-75 og staðan því orðin 2-1 fyrir Valencia í einvíginu og næsti leikur í Valencia.

Logi hafði hægt um sig og skoraði 3 stig á 15 mínútum.

[email protected]

 Mynd: www.gijonbaloncesto.com 

Fréttir
- Auglýsing -