spot_img
HomeFréttirLogi með 27 stig í sigurleik

Logi með 27 stig í sigurleik

23:21

{mosimage}

Logi Gunnarsson skoraði 27 stig þegar lið hans ToPo sigraði Tampereen Pyrinto í finnsku Úrvalsdeildinn í kvöld með 12 stigum 108-96.

 

Logi byrjaði inná og hitti úr 5 af 9 þriggja stiga skotum sínum, gaf 4 stoðsendingar og stal 4 boltum.

Tölfræði: http://213.197.180.56/fba/index.php/ZnVzZWFjdGlvbj1nYW1lcy5tYWluJmdfaWQ9MjY0

[email protected]

Mynd: Tuomas Venhola

Fréttir
- Auglýsing -