spot_img
HomeFréttirLogi með 19 stig

Logi með 19 stig

19:58

{mosimage}

Logi Gunnarsson og félagar í ToPo (11-7) sigruðu Team Componenta á heimavelli í dag 80-71 eftir að hafa verið 11 stigum undir í hálfleik 30-41, þeir unnu svo þriðja leikhluta 28-15 og voru þar með komnir yfir. Logi skoraði 19 stig og er nú fjórði stigahæsti leikmaður deildarinnar með 20,5 stig að meðaltali í leik, þá er hann efstur á lista yfir skoraðar þriggja stiga körfur en hann hefur skorað 3,8 slíkar í leik.

ToPo er nú í 4. sæti í deildinni.

Tölfræði

runar@mikkivefur.is

Mynd: Tuomas Venhola

Fréttir
- Auglýsing -