spot_img
HomeFréttir"Logi hefði ekki þegið slíka afmælisgjöf"

“Logi hefði ekki þegið slíka afmælisgjöf”

Heiko Schaffartzik er fyrrum liðsfélagi Loga Gunnarsson hjá liði Giessen 76ers hér á árum áður. Heiko mætti í viðtal og sagði íslenska liðið hafa sannað að víkingablóð rennur í æðum liðsins og þeir hafi barist eins og slíkir.  Í viðtali spurðum við hann í léttum tón hvort hann hafi ekkert hugsað út í að gefa Loga afmælisgjöf þar sem hann á afmæli í dag.  Heiko svaraði því pent. 

 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -