Nýr 305 þáttur var tekinn upp á dögunum þar sem að Logi Gunnarsson leikmaður UMFN var í kastljósinu. Þar er kappinn spurður út í yngri ár sín , farið yfir leikdag með kappanum og klippur úr 1. Leik seríu Njarðvíkinga gegn Keflavík sem fram fór fyrir rúmri viku síðan. Hægt er að horfa á þáttinn með því að smella hér.