spot_img
HomeFréttirLogi 34 ára í dag!

Logi 34 ára í dag!

Logi Gunnarsson fagnar í dag 34 ára afmæli sínu og vafalítið verður þessi afmælisdagur í hávegum hafður hjá landsliðsmanninum sem akkúrat þessa stundina er að hita upp með íslenska landsliðinu fyrir opnunarleik B-riðils á EuroBasket í Berlín.

Logi leikur með Njarðvíkingum en er einn þeirra landsliðsmanna sem hafa lagt sín lóð á vogarskálar landsliðsins í hart nær tvo áratugi! Karfan.is óskar Loga innilega til hamingju með daginn og þakkar honum jafnframt innilega fyrir allt sitt veglega framlag! 

#ÁframÍsland 

Mynd/ [email protected] – Logi að hita upp í Mercedes Benz Arena nú rétt í þessu. 

Fréttir
- Auglýsing -