spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaLögðu toppliðið

Lögðu toppliðið

Martin Hermannsson og Alba Berlin lögðu topplið Bayern Munich í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, 59-53.

Á tæpum 23 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Martin 5 stigum, frákasti, 2 stoðsendingum og 2 stolnum boltum.

Leikurinn var sá næst síðasti í deildarkeppni tímabilsins, en þeir eru eftir hann í 2. sæti deildarinnar með 26 sigra, einum sigurleik fyrir neðan Bayern Munich.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -