spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaLögðu nýliðana með 27 stigum

Lögðu nýliðana með 27 stigum

Fréttir og tölfræði úr æfingaleikjum má senda á [email protected]

Selfoss lagði nýliða Fylkis í fyrstu deild karla á Selfossi í gær í æfingaleik. Leikurinn var nokkuð jafn framan af, en þegar líða tók að hálfleik höfðu heimamenn góð tök á leiknum. Í seinni hálfleiknum var aldrei spurning hver niðurstaðan yrði, en Selfoss vann að lokum með 27 stigum, 110-83.

Hér fyrir neðan má sjá tölfræðiblað leiksins. Stigahæstur fyrir Selfoss var Steven Lyles með 24 stig á meðan Finnur Tómasson var með 26 stig fyrir Fylki.

Fréttir
- Auglýsing -