spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaLögðu Düsseldorf örugglega

Lögðu Düsseldorf örugglega

Hilmar Pétursson og Munster lögðu Düsseldorf í Pro A deildinni í Þýskalandi, 85-68.

Á um 20 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Hilmar 6 stigum, 5 fráköstum og 2 stoðsendingum.

Sigurinn var nokkuð mikilvægur fyrir Munster í baráttunni um sæti í úrslitakeppni, en þeir eru eftir hann í 7. sætinu með 17 sigra.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -