21:45
16 liða úrslitum í karlaflokki Lýsingarbikarsins lauk í kvöld þar sem KR tryggði sig inn í 8 liða úrslitin með dramatískum hætti eftir 104-103 sigur gegn Grindavík. Þá komust bikarmeistarar ÍR einnig áfram eftir sigur á Hamri í Hveragerði.
Úrslit dagsins:
Tindastóll 94-105 Keflavík
Þór Þorlákshöfn 106-67 Höttur
Hamar 74-81 ÍR
Stjarnan 86-104 UMFN
KR 104-103 UMFG
Þau lið sem komin eru áfram í 8 liða úrslit karla eru:
Keflavík
Þór Þorlákshöfn
ÍR
UMFN
KR
Fjölnir
Skallagrímur
Snæfell



