Sextán liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla lauk í dag með fjórum leikjum.
Í gær höfðu sextán liða úrslitin farið af stað, en þá tryggðu KR, Keflavík, Grindavík og Tindastóll sig áfram í átta liða úrslitin.
Í kvöld fóru svo áfram Stjarnan, Snæfell, Breiðablik og Valur.



