spot_img
HomeFréttirLjósanæturmótið: Keflavík og Grindavík í úrslit (Myndir)

Ljósanæturmótið: Keflavík og Grindavík í úrslit (Myndir)


Ljósanæturmótið hófst í kvöld með 2 leikjum. Grindvíkingar sigruðu KR með 3 stiga mun 96-93 eftir að þeir röndóttu höfðu leitt nánast allan leikinn. Svo voru það Keflvíkingar sem burstuðu mikið breytt lið Njarðvíkur með rúmum 30 stigum (lokastaða fékkst ekki þegar vefsíðan fór í prentun). Leikið verður um Gull og Brons verðlaun á morgun þegar Grindavík og Keflavík mætast um gullið og svo spila KR og Njarðvík um bronsið.  Þess má geta að engir landsliðsmenn léku með liðunum í kvöld en þeir voru á æfingu í Ljónagryfjunni á meðan á þessum leikjum stóð.


Nokkrar myndir frá kvöldinu.

Lalli

KR GRI

ds

Fréttir
- Auglýsing -