spot_img
HomeFréttirLítið fylgst með Evrópuboltanum

Lítið fylgst með Evrópuboltanum

 Svo virðist sem við Íslendingar höfum lítin áhuga á Evrópu körfuboltanum ef marka má könnun okkar hér á Karfan.is 48% þeirra sem tóku þátt fylgjast ekki neitt með Evrópunni.
Þessi niðurstaða kemur kannski ekki svo mikið á óvart þar sem fjölmiðlar á Íslandi hafa EKKERT sýnt frá Evrópuboltanum, en þar fara fram leikir í t.a.m. Euroleague sem myndu líkast til rassskella marga af þeim NBA leikjum sem sýndir eru hvað varðar gæði körfuknattleiks.  En við hér á Karfan.is reynum eftir mesta megni að fylgja Evrópuboltanum eftir. 
Fréttir
- Auglýsing -