spot_img
HomeFréttirLíður að úrslitastundu í yngri flokkum

Líður að úrslitastundu í yngri flokkum

 
Í kvöld fara fram tveir leikir í 8-liða úrslitum drengjaflokks en þá taka Haukar á móti Fjölni kl. 18.15 á Ásvöllum og Hamar/Þór fær Breiðablik í heimsókn í Hveragerði en sá leikur hefst kl. 19.30.
8-liða úrslitin klárast svo á morgun með tveimur leikjum en undanúrslitin verða um næstu helgi en þá verða úrslit í Smáranum hjá fjórum yngri flokkum.
 
Drengjaflokkur 8-liða úrslit:
13. apríl Haukar-Fjölnir kl. 18.15 Ásvellir
13. apríl Hamar/Þór-Breiðablik kl. 19.30 Hveragerði
14. apríl Skallagrímur/Snæfell-Njarðvík kl. 19.00 Stykkishólmur
14. apríl KR-Keflavík kl. 21.15 DHL-höllin
 
Undanúrslit og úrslit 16.-18. apríl
Allir leikir í Smáranum

Föstudagur
Kl. 17.30 9. kv. Keflavík-Grindavík
Kl. 19.00 9. kv. Breiðablik-Njarðvík
 
Laugardagur
Kl. 09.00 10. kk. Njarðvík-Fjölnir
Kl. 10.30 10. kk. KR-Hamar/Þór
Kl. 12.00 St.fl. Keflavík-Haukar
Kl. 13.45 St.fl. Snæfell-KR
Kl. 15.30 Dr.fl. KR/Keflavík-Haukar/Fjölnir
Kl. 17.15 Dr.fl. Hamar/Þór/Breiðablik-Skallagrímur/Snæfell/Njarðvík
Kl. 19.00 9. kv. Úrslitaleikur Keflavík/Grindavík-Breiðablik/Njarðvík
 
Sunnudagur
Kl. 10.00 10. kk. Úrslitaleikur Njarðvík/Fjölnir-KR/Hamar/Þór
Kl. 12.00 St.fl. Úrslitaleikur Keflavík/Haukar-Snæfell/KR
Kl. 14.00 Dr.fl. KR/Keflavík-Haukar/Fjölnir- Hamar/Þór/Breiðablik-Skallagrímur/Snæfell/Njarðvík
 
Fjörið heldur svo áfram helgina 23.-25. apríl en þá klára þeir flokkar Íslandsmótið sem ekki eru að keppa nú um næstu helgi.
 
Fréttir
- Auglýsing -