Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur ákveðið að söðla um og skrifaði í morgun undir hjá bikarmeisturum Hauka. Gunnhildur lék með Snæfelli í síðustu leiktíð og gerði þar 11,8 stig að meðaltali og var með um 4,5 fráköst og 3,8 stoðsendingar.
Þetta kemur fram á haukar.is



