spot_img
HomeFréttirLiðsstyrkur í 1.deildina

Liðsstyrkur í 1.deildina

13:15

{mosimage}
(Helgi Einarsson verður með Haukum í kvöld)

Haukar hafa fengið nýjan leikmann en Helgi Einarsson, 18 ára, hefur gengið til liðs við liðið. Kemur þetta fram á heimasíðu liðsins. Samkvæmt henni er hann orðinn löglegur með Haukum og spilar í kvöld þegar Höttur kemur í heimsókn.

Helgi sem lék lengi með Grindavík á að baki 13 leiki með yngri landsliðum Íslands mun án efa styrkja lið Hauka sem hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í 1. deildinni í vetur.

mynd: www.haukar-karfa.is

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -