spot_img
HomeFréttirLiðsmenn Hvíta riddarans ganga til liðs við Ármann/Þrótt

Liðsmenn Hvíta riddarans ganga til liðs við Ármann/Þrótt

12:22

{mosimage}

Þær sögusagnir hafa verið á kreiki að erfiðlega gengi að manna lið Ármanns/Þróttar fyrir 1. deildina í vetur. Einnig hefur sú saga verið að kreiki að leikmenn Hvíta riddarans sem leikið hefur í 2. deild undanfarin ár með góðu árangri, muni leika með Ármanni/Þrótti næsta vetur.

 

Karfan.is hafði samband við Stefán Orra Stefánsson forsvarsmann Hvíta riddarans og spurði út í þetta og staðfesti hann að langflestir leikmenn Hvíta riddarans muni leika með Ármanni/Þrótti næsta vetur í 1. deildinni.

 

[email protected]

 

Fréttir
- Auglýsing -