spot_img
HomeFréttirLiðin 16 sem eru á leið til Lille

Liðin 16 sem eru á leið til Lille

Riðlakeppni EuroBasket er lokið og 16 lið halda áleiðis til Lille í Frakklandi uns Evrópumeistari verður krýndur. Herlegheitin hefjast á morgun en hér að neðan má sjáu þau 16 lið sem komust áfram og hvernig fyrsta umferðin í Lille lítur út.

12. september 

Lettland – Slóvenía

Grikkland – Belgía

Spánn – Pólland

Frakkland – Tyrkland 

13. september 

Króatía – Tékkland

Serbía – Finnland 

Ísrael – Ítalía

Litháen – Georgía 

 

Þessi lið urðu eftir í riðlunum:

Rússland 

Bosnía 

Þýskaland

Ísland 

Makedónía

Holland

Eistland

Úkraína 

Mynd/ [email protected] – Jón Arnór Stefánsson ræðir við Ali Muhammed en Ali og félagar eru á leið til Lille. 

Fréttir
- Auglýsing -