spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2027Liðið komið til Portúgal

Liðið komið til Portúgal

Íslenska landsliðið ferðaðist til Portúgal nú um helgina til þess að leika gegn heimakonum komandi þriðjudag 18. nóvember.

Leikurinn verður annar leikur liðsins í undankeppni EuroBasket 2027, en þeim fyrsta tapaði liðið heima í Ólafssal gegn Serbíu síðasta miðvikudag.

Hérna er heimasíða keppninnar

Leikur þriðjudagsins er á dagskrá kl. 19:00 að íslenskum tíma og verður hann í beinni útsendingu á RÚV.

Fréttir
- Auglýsing -