spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaLexi: Væntingarnar eru miklar

Lexi: Væntingarnar eru miklar

Fjölnir sigraði Tindastól fyrr í dag með 106 stigum gegn 75 í fyrstu umferð 1. deildar kvenna. Fjölnir því ásamt Grindavík og Hamri í efsta sæti deildarinnar eftir umferðina, en næst mætir liðið Þór þann 20. október næstkomandi.

Karfan spjallaði við leikmann Fjölnis, Lexi Peterson, eftir leik í dag í Dalhúsum.

 

Fréttir
- Auglýsing -