Grindavík hefur gengið frá ráðningu bakvarðarins Lewis Clinch fyrir komandi tímabil. Clinch spilaði síðast fyrir Grindavík tímabilið 2013/2014 og skilaði þá flottum tölum. 21 stig, 5 fráköst og 6 stoðsendingar að meðaltali í þeim 29 leikjum sem að hann spilaði fyrir félagið, en á tímabilinu urðu þeir bæði bikarmeistarar, sem og fóru þeir alla leið í lokaúrslit það árið (þar sem þeir töpuðu fyrir KR)
Fréttatilkynning UMFG: