spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaLést í loftárásum Rússa

Lést í loftárásum Rússa

Fyrrum landsliðsmaður Úkraínu Viktor Kobzystyi lést í loftárásum Rússa á borgina Lviv í Úkraínu í morgun. Viktor var 44 ára gamall, en eftir að ferill hans endaði árið 2019 hafði hann starfað sem þjálfari, síðast hjá Dynamo Kyiv í úrvalsdeild kvenna í heimalandinu. Á feril sínum vann hann alla titla sem í boði voru í Úkraínu og fór í tvígang með landsliði Úkraínu á lokamót EuroBasket, 2001 og 2005.

Fréttir
- Auglýsing -