spot_img
HomeFréttirLengjubikar kvenna: KR, Haukar, Njarðvík og Keflavík með sigra

Lengjubikar kvenna: KR, Haukar, Njarðvík og Keflavík með sigra

 
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni kvenna í dag þar sem KR, Haukar, Keflavík og Njarðvík nældu sér í sigra.
KR-Snæfell 78-49 (17-15, 25-12, 14-9, 22-13)
KR: Margrét Kara Sturludóttir 23/9 fráköst, Reyana Colson 13/9 fráköst/8 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 10/5 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 9/8 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/3 varin skot, Anna María Ævarsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 2, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Kristbjörg Pálsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0.
Snæfell: Shannon McKaver 12/12 fráköst/5 varin skot, Hildur Sigurdardottir 11/6 fráköst/6 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 8, Alda Leif Jónsdóttir 6/6 fráköst/4 varin skot, Hildur Björg Kjartansdóttir 3/6 fráköst, Sara Sædal Andrésdóttir 2/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst, Aníta Sæþórsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 1, Björg Guðrún Einarsdóttir 0, Rósa Indriðadóttir 0.
 
Fjölnir-Keflavík 59-75 (19-17, 17-20, 12-18, 11-20)
Fjölnir: Brittney Jones 26/5 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 13/5 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 13/8 fráköst, Erla Sif Kristinsdóttir 5/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 2/5 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 0, Margrét Helga Hagbarðsdóttir 0, Erna María Sveinsdóttir 0, Eva María Emilsdóttir 0/7 fráköst, Guðbjörg Skúladóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Telma María Jónsdóttir 0.
Keflavík: Jaleesa Butler 23/16 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 15/6 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 9, Pálína Gunnlaugsdóttir 7/5 fráköst, Lovísa Falsdóttir 5, Marín Rós Karlsdóttir 5, Aníta Eva Viðarsdóttir 5, Sara Rún Hinriksdóttir 4/4 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Soffía Rún Skúladóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Helga Hallgrímsdóttir 0/8 fráköst.
 
Hamar-Haukar 57-76 (16-22, 14-12, 21-27, 6-15)
Hamar: Hannah Tuomi 19/12 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Ross 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 9/9 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 6, Jenný Harðardóttir 4/5 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 3, Rakel Úlfhéðinsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Adda María Óttarsdóttir 0.
Haukar: Jence Ann Rhoads 28/7 fráköst/7 stolnir, Margrét Rósa Hálfdánardótir 21/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 15/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 6/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Sara Pálmadóttir 2/7 fráköst, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Ína Salóme Sturludóttir 0, Gunnhildur Gunnarsdóttir 0.
 
Stjarnan-Njarðvík 47-105 (5-20, 20-18, 13-36, 9-31)
Stjarnan: Bára Fanney Hálfdanardóttir 18/6 fráköst, María Björk Ásgeirsdóttir 7/6 fráköst, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 6/7 fráköst, Dagmar Traustadóttir 5, Lára Flosadóttir 4/6 fráköst, Guðrún Sif Unnarsdóttir 2, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 2, Erla Dís Þórsdóttir 2, Andrea Ösp Pálsdóttir 1, Thelma Sif Sigurjónsdóttir 0, Bára Sigurjónsdóttir 0, Rebekka Ragnarsdóttir 0.
Njarðvík: Lele Hardy 27/18 fráköst/6 stoðsendingar, Shanae Baker 19/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 11, Ólöf Helga Pálsdóttir 10, Emelía Ósk Grétarsdóttir 6/7 fráköst, Marín Hrund Magnúsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Harpa Hallgrímsdóttir 2/8 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 1/9 fráköst.
 
Mynd/ Haukar hafa verið illviðráðanlegir á undirbúningstímabilinu.
Fréttir
- Auglýsing -