spot_img
HomeFréttirLengjan hallast örlítið að heimliðum kvöldsins

Lengjan hallast örlítið að heimliðum kvöldsins

Oddaleikir kvöldsins eru á Lengjunni og þar á bæ hallast stuðlastjórar aðeins að heimaliðunum, ekki mikið þó. Fjölnismenn fá 1,6 í stuðul á sigur sem og Haukakonur en bæði lið leika heima. Útiliðin fá 1,75 í stuðul og í báðum tilfellum er stuðullinn á framlengingu 7,65.

Tippaðu á oddaleikina á Lengjunni

Fréttir
- Auglýsing -