spot_img
HomeFréttirLele Hardy best og Ingi Þór besti þjálfarinn

Lele Hardy best og Ingi Þór besti þjálfarinn

Nú fyrr í dag lauk blaðamannafundi og verðlaunaafhendingu fyrir seinni hluta Iceland Express deild kvenna. Lele Hardy var kosin besti leikmaður seinn hlutans en Ingi Þór Steinþórsson sem heldur áfram að skrá söguna hjá Snæfell var valinn besti þjálfarinn. 
Úrvalslið seinni hlutans var einnig valið og fór það val sem hér segir. 
 
Hildur Sigurðardóttir   Snæfell
Pálína Gunnlaugsdóttir   Keflavík
Íris Sverrisdóttir  Haukar
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir   KR
Lele Hardy   Njarðvík. 
 
Dugnaðarforkur seinni hlutans var svo  Jence Ann Rhoads hjá Haukum. 
 
Fréttir
- Auglýsing -