spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaLék með spænsku Next Hoops akademíunni

Lék með spænsku Next Hoops akademíunni

Bjarni Jóhann Halldórsson leikmaður 10. flokks ÍR fékk boð um að spila með spænsku Next Hoops akademíunni á sterku móti í Girona um páskana. Next Hoops endaði í 7. sæti af 12 liðum en meðal sterkra liða á mótinu voru Barcelona, Valencia og Stella Azzurra.

Bjarni stóð sig nokkuð vel og skilaði tæpum 10 stigum og 4 fráköstum í 4 leikjum á mótinu auk þess að vera valinn maður leiksins í sigri á Girona í fyrsta leik.

Fréttir
- Auglýsing -