15:05
{mosimage}
Unglingáð körfuknattleiksdeildar Tindastóls safnar nú saman gömlum Tindastólsmönnum í Vildarvinafélag barna- og unglingastarfs félagsins. Meðlimir greiða árgjald að lágmarksupphæð kr. 3000 og styðja þannig við bakið á uppbyggingarstarfiunglingaráðs.
Hérna er um gott tækifæri að ræða fyrir fyrrverandi leikmenn félagsins, konur og karla, sem áhuga hafa á að styrkja gamla félagið sitt um smáræði á ári. Árgjöldunum verður varið í eyrnamerkt verkefni árlega. Söfnun félaga hefur gengið mjög vel og hvetur karfan.is gamla Tindastólsmenn og konur til að smella á tengilinn hér fyrir neðan og fá nánari upplýsingar um málið.



