13:22
{mosimage}
Nú styttist í að seinni leikur Litháens og Íslands fari að hefjast í Vilnius en hann hefst klukkan 18:45 að staðartíma, 15:45 að íslenskum tíma. Íslensku strákarnir þurfa nú að sýna víkingaeðli sitt og bíta ærlega frá sér eftir stór tap á sunnudag.
Leikurinn verður í beinni útsendingu á litháísku sjónvarpsstöðinni LRT og jafnframt sýndur á vef þeirra, www.lrt.lt
Mynd: www.basketnews.lt



