spot_img
HomeBikarkeppniLeikur dagsins: Skallagrímur tekur á móti Hamri í VÍS bikarkeppninni

Leikur dagsins: Skallagrímur tekur á móti Hamri í VÍS bikarkeppninni

Einn leikur er á dagskrá í dag í Vís bikarkeppni karla þegar að Skallagrímur tekur á móti Hamri kl. 19:15 í Borgarnesi. Leikurinn er sá eini í forkeppni keppninnar, en sigurvegari kvöldsins mun mæta Sindra á Höfn í Hornafirði þann 3. september. Sigurvegari þeirrar viðureignar mun svo mæta Vestra í 16 liða úrslitum keppninnar þann 7. september.

Hérna er hægt að sjá skipulag keppninnar næstu vikurnar

Leikur dagsins

Vís bikarkeppni karla

Skallagrímur Hamar – kl. 19:15

Fréttir
- Auglýsing -