spot_img
HomeFréttirLeikur dagsins í Dominos deildinni

Leikur dagsins í Dominos deildinni

20. umferð Dominos deildar kvenna hefst í kvöld með leik Vals og Snæfells í Origo Höllinni.

Með sigri geta Valskonur tryggt sér deildarmeistaratitilinn, en þær unnu hann einnig á síðasta tímabili. Snæfell er í 7. sæti deildarinnar með 8 stig, búnar að bjarga sér frá falli og geta með engri leið náð neitt ofar í töflunni það sem eftir lifir tímabili.

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Dominos deild kvenna:

Valur Snæfell- kl. 20:15

Fréttir
- Auglýsing -