spot_img
HomeFréttirLeikur á dagskrá úrslita Subway deildar karla í kvöld

Leikur á dagskrá úrslita Subway deildar karla í kvöld

Leikur fer fram í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í kvöld.

Valur tekur á móti Grindavík kl. 19:15 í N1 höllinni. Fyrir leik kvöldsins er einvígið jafnt 1-1, en bæði hafa liðin unnið heimaleiki sína til þessa.

Tölfræði leiks

Leikur kvöldsins

Subway deild karla – Úrslit

Valur Grindavík – kl. 19:15

Einvígið er jafnt 1-1

Fréttir
- Auglýsing -