spot_img
HomeFréttirLeikmenn Chlesea ánægðir að hafa ekki valið körfubolta

Leikmenn Chlesea ánægðir að hafa ekki valið körfubolta

 NBA deildin skoraði á nokkra leikmenn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í það sem þeir kalla Halfcourt challenge á dögunum.  Það eru leikmennirnir Eden Hazard, Demba Ba, Petr Cech, David Luiz og André Shurrlé sem reyndu fyrir sér og stóðu sig vægast sagt illa.  Skotstíllinn sem þeir velja sér er þó líklega það áhugaverðast við þetta skemmtilega vidoe sem NBA Europe birtir á youtube og má sjá hérna fyrir neðan.  Sjón er sögu ríkari.  
 
Fréttir
- Auglýsing -