spot_img
HomeFréttirLeikmannamál: Nick Tomsick "Maður verður að hugsa að næsta skot ætli niður,...

Leikmannamál: Nick Tomsick “Maður verður að hugsa að næsta skot ætli niður, alltaf”

Fyrsti leikmaður Leikmannamála er nýr leikmaður Stjörnunnar í ár, Nick Tomsick. Nick ræðir hvar körfuboltinn byrjaði hjá honum, Stjörnuna, lokaskotin sín (buzzer-beaters) og næsta leik gegn KR. Hann segir frá háskólaboltanum, atvinnumennskunni og metur íslenskan körfubolta og leikmenn þess. 

Leikmannamál eru í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Þá er upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnandi drekkur á þeim dögum sem upptökur fara fram.

English: The first player on Player’s Tribune is Stjarnan’s newest player this season, Nick Tomsick. Nick talks about where basketball began for him, signing with Stjarnan, his buzzer-beaters and the next game against KR. He discusses college basketball, pro ball and evaluates Icelandic basketball and it’s players.

Umsjón: Helgi Hrafn

Fréttir
- Auglýsing -