7:31
{mosimage}
Nú hafa landsliðsþjálfarar ungmennalandsliðanna valið hópa sína fyrir NM 2008 sem verður haldið í Solna í Svíðþjóð dagana 30. apríl til 4. maí næstkomandi. Fyrst ætlum við að kynna hópa 18 ára liðanna en nánari kynning af liðunum mun birtast þegar nær dregur móti.
Ágúst Björgvinsson þjálfar U18 ára lið kvenna og eftirtaldir leikmenn skipa hópinn:
Alma Rut Garðarsdóttir, UMFG
Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Haukar
Dóra Björk Þrándardóttir, KR
Gunnhildur Gunnarsdóttir, Snæfell
Hafrún Hálfdánardóttir, Hamar
Helena Brynja Hólm, Haukar
Ingibjörg Jakobsdóttir, UMFG
Íris Sverrisdóttir, UMFG
Kristín Fjóla Reynisdóttir, Haukar
Lilja Sigmarsdóttir, UMFG
Lóa Dís Másdóttir, Keflavík
Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar
Ingi Þór Steinþórsson þjálfar U18 ára lið karla og eftirtaldir leikmenn skipa hópinn:
Arnþór Freyr Guðmundsson, Fjölni
Baldur Þór Ragnarsson, KR
Guðmundur Gunnarsson, Keflavík
Haukur Óskarsson, Haukar
Ólafur Ólafsson, UMFG
Sigfús J Árnason, Keflavík
Snorri Páll Sigurðsson, KR
Tómas Heiðar Tómasson, Fjölni
Víkingur Sindri Ólafsson, KR
Þorgrímur Guðni Björnsson, Valur
Ægir Þór Steinarsson, Fjölni
Örn Sigurðarson, KR
Mynd: www.karfan.is



