spot_img
HomeFréttirLeikmaður KR Roberts Stumbris semur við lið í Póllandi

Leikmaður KR Roberts Stumbris semur við lið í Póllandi

Nú fyrrum leikmaður KR Roberts Stumbris hefur samið við HydroTruck Radom í Póllandi samkvæmt heimildum Körfunnar.

KR hafði í október tilkynnt að allir erlendir leikmenn liðsins hafi verið sendir frá félaginu í ljósi þess ástands sem heimsfaraldur Covid-19 hefur haft á íslenskan körfubolta.

Stumbris lék einn leik fyrir KR. Í honum skoraði hann 21 stig og tók 5 fráköst.

Fréttir
- Auglýsing -