spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaLeikmaður ársins 2021: Jónína "Var ekki að búast við þessu þegar ég...

Leikmaður ársins 2021: Jónína “Var ekki að búast við þessu þegar ég ákvað að taka aftur fram skóna”

Verðlaunahátíð KKÍ fór fram í dag á Grand Hótel. Á hátíðinni voru veitt verðlaun fyrir efstu tvær deildir karla og kvenna, þar sem að meðal annars lið ársins og leikmenn ársins voru valdir. 

Leikmaður ársins í fyrstu deild kvenna var valin Jónína Þórdís Karlsdóttir leikmaður Ármanns. Karfan spjallaði við Jónínu eftir að verðlaunin voru veitt nú í hádeginu.

Fréttir
- Auglýsing -