spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaLeikmaður ársins 2021: Árni Elmar "Stefnan á úrslitakeppnina"

Leikmaður ársins 2021: Árni Elmar “Stefnan á úrslitakeppnina”

Verðlaunahátíð KKÍ fór fram í dag á Grand Hótel. Á hátíðinni voru veitt verðlaun fyrir efstu tvær deildir karla og kvenna, þar sem að meðal annars lið ársins og leikmenn ársins voru valdir. 

Leikmaður ársins í fyrstu deild karla var leikmaður Breiðabliks Árni Elmar Hrafnsson, en lið hans tryggði sig beint upp og mun því leika í úrvalsdeild á næsta tímabili.

Fréttir
- Auglýsing -