spot_img
HomeFréttirLeikjum frestað vegna eldgossins á Reykjanesi

Leikjum frestað vegna eldgossins á Reykjanesi

Leikjum sem fara áttu fram í Keflavík og Njarðvík í kvöld hefur samkvæmt heimildum Körfunnar verið frestað vegna eldgossins sem hófst nú í morgun á Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskag. Sökum eldgossins er nú heitavatnslaust á svæðinu og því mun þurfa finna nýjan tíma fyrir leiki Keflavíkur gegn Hetti og Njarðvíkur gegn Breiðablik.

Fréttir
- Auglýsing -