spot_img
HomeFréttirLeikjaplan A-landsliðsins

Leikjaplan A-landsliðsins

f 
 Jón Arnór aftur með landsliðinu

Íslenska karlalandsliðið heldur í æfingaferð til Hollands á næstunni þar sem að liðið mun leika þrjá æfingaleiki. Síðan mun liðið færa sig yfir til Írlands og leika tvo leiki til viðbótar þar.

Leikjaplanið er svona:
Holland:
24. ágúst Holland – Ísland kl.19:00
25. ágúst Ísland – Belgía kl.21:00
26. ágúst Svíþjóð – Ísland kl.14:00
Írland:
27. ágúst Ísland – Noregur kl.16:00
28. ágúst Ísland – Írland kl.20:00

af kkí.is
Fréttir
- Auglýsing -