Smáþjóðaleikarnir fara fram á Íslandi dagana 1.-6. júní næstkomandi. Karla- og kvennalandslið Íslands hafa þegar myndað æfingahópa sína fyrir leikana en hér að neðan má sjá leikjadagskránna í körfuboltahluta Smáþjóðaleikanna.
Leikir í karlaflokki Smáþjóðaleikanna
2. júní
Lúxemborg – Svartfjallaland kl. 17:00
3. júní
Ísland – Andorra kl. 17:00
4. júní
Svartfjallaland – Andorra kl. 14:30
Ísland – Lúxemborg kl. 19:30
5. júní
Lúxemborg – Andorra kl. 17:00
6. júní
Ísland – Svartfjallaland kl. 16:00
Leikir í kvennaflokki Smáþjóðaleikanna
2. júní
Lúxemborg – Mónakó kl. 14:30
Ísland – Malta kl. 19:30
3. júní
Lúxemborg – Malta kl. 19:30
4. júní
Ísland – Mónakó kl. 17:00
5. júní
Mónakó – Malta kl. 19:30
6. júní
Ísland – Lúxemborg kl. 13:30
Mynd/ Grétar Ingi Erlendsson var valinn í æfingahóp landsliðsins fyrir Smáþjóðaleikanna og kemur inn sem nýliði 31 árs gamall.



