spot_img
HomeFréttirLeikir kvöldsins: Verður annar ,,thriller“ í DHL-Höllinni í kvöld?

Leikir kvöldsins: Verður annar ,,thriller“ í DHL-Höllinni í kvöld?

Í kvöld hefst þrettánda umferðin í Iceland Express deild karla þar sem hver stórleikurinn rekur annan en Hólmarar mæta nú aftur í DHL-Höllina og freista þess að kvitta fyrir tapið gegn KR í bikarnum þegar tvíframlengja varð magnaða rimmu þessara liða.
Leikir kvöldsins í IEX karla, 19:15:
 
KR-Snæfell
Haukar-Njarðvík
Þór Þorlákshöfn-ÍR
 
Þá er einn leikur í 1. deild karla þar sem Höttur tekur á móti ÍA kl. 18.30 á Egilsstöðum en nálgast má heildaryfirlit fyrir alla leiki dagsins hér.
 
   
Fréttir
- Auglýsing -