spot_img
HomeFréttirLeikir kvöldsins: Þrír leikir í úrvalsdeild kvenna

Leikir kvöldsins: Þrír leikir í úrvalsdeild kvenna

Í kvöld lýkur tuttugustu umferð í Iceland Express deild kvenna með þremur leikjum en umferðin hófst í gærkvöldi þar sem KR lagði Hauka í DHL-Höllinni og skutust röndóttar fyrir vikið upp í 3. sæti deildarinnar. Fyrir þau lið sem spila í kvöld eru 18 stig í pottinum og því enn nægilegt svigrúm fyrir töluverðar breytingar á stöðutöflu deildarinnar.
Leikir kvöldsins í IEX-deild kvenna, kl. 19:15
 
Snæfell-Keflavík
Njarðvík-Fjölnir
Hamar-Valur
 
Staðan í Iceland Express deild kvenna
Nr. Lið U/T Stig
1. Keflavík 16/3 32
2. Njarðvík 14/5 28
3. KR 12/8 24
4. Haukar 11/9 22
5. Snæfell 8/11 16
6. Valur 7/12 14
7. Fjölnir 5/14 10
8. Hamar 4/15 8
 
Fréttir
- Auglýsing -