spot_img
HomeFréttirLeikir kvöldsins: Önnur umferð í IE-kvenna klárast í kvöld

Leikir kvöldsins: Önnur umferð í IE-kvenna klárast í kvöld

 
Annarri umferð í Iceland Express deild kvenna lýkur í kvöld með þremur leikjum og hefjast þeir allir kl. 19.15. Þá fer einn leikur fram í 1. deild karla og einn í 1. deild kvenna.
Leikir kvöldsins:
 
IEX-kvenna:
19.15: Fjölnir-Valur
19.15: Njarðvík-KR
19.15: Keflavík-Hamar
 
Önnur umferðin í Iceland Express deild kvenna hófst í gær þar sem Snæfell bar sigurorð af Haukum. Hólmarar eru því á toppnum eins og sakir standa og Haukar, heitasta lið undirbúningstímabilsins, eru án stiga!
 
1. deild karla:
19.15: Breiðablik-Skallagrímur
 
1. deild kvenna:
20.00: Stjarnan-Grindavík
 
Mynd/ Fjölniskonur taka á móti nýliðum Vals í Dalhúsum í kvöld.
Fréttir
- Auglýsing -