Í kvöld lýkur fimmtándu umferð í Domino´s-deild karla með tveimur leikjum. Keflvíkingar leggja land undir fót og mæta Hetti á Egilsstöðum sem eru að þétta raðirnar eftir að Helgi Björn Einarsson sagði skilið við klúbbinn. Silfurlið síðasta tímabils, Tindastóll, er einnig á faraldsfæti á leið sinni suður til Hafnarfjarðar að etja kappi við Hauka sem tapað hafa þremur deildarleikjum í röð. Hvernig sem á þetta er litið þá eru mikilvæg stig á ferðinni í kvöld og vænlegast fyrir alla að töfra fram spariframmistöðu. Allir á völlinn!
Domino´s-deild karla
18.30 Höttur – Keflavík
19:15 Haukar – Tindastóll (beint á Stöð 2 Sport)
1. deild karla
18.30 KFÍ – ÍA
19:15 Hamar – Valur
19:15 Breiðablik – Reynir Sandgerði
19:30 Fjölnir – Ármann
20:15 Skallagrímur – Þór Akureyri
1. deild kvenna
18.00 Skallagrímur – Þór Akureyri
Allir leikir dagsins
| 29-01-2016 16:30 | 10. flokkur drengja bikarkeppni | Breiðablik 10. fl. dr. | Snæfell 10. fl. dr. | Smárinn | |
| 29-01-2016 18:00 | 1. deild kvenna | Skallagrímur | Þór Ak. | Borgarnes | |
| 29-01-2016 18:30 | Úrvalsdeild karla | Höttur | Keflavík | Egilsstaðir | |
| 29-01-2016 18:30 | 1. deild karla | KFÍ | ÍA | Ísafjörður | |
| 29-01-2016 19:15 | Úrvalsdeild karla | Haukar | Tindastóll | Schenkerhöllin | |
| 29-01-2016 19:15 | 1. deild karla | Hamar | Valur | Hveragerði | |
| 29-01-2016 19:15 | 1. deild karla | Breiðablik | Reynir Sandgerði | Smárinn | |
| 29-01-2016 19:30 | 1. deild karla | Fjölnir | Ármann | Dalhús | |
| 29-01-2016 20:15 | 1. deild karla | Skallagrímur | Þór Ak. | Borgarnes | |
| 29-01-2016 20:30 | 3. deild karla | KFÍ b | ÍA b | Ísafjörður | |
| 29-01-2016 21:15 | Unglingaflokkur karla | Höttur ungl. fl. dr. | Keflavík ungl. fl. dr. | Egilsstaðir | |
| 29-01-2016 21:30 | 2. deil
|



