spot_img
HomeFréttirLeikir kvöldsins

Leikir kvöldsins

12:29 

{mosimage}

 

 

Í kvöld halda 16 liða úrslit í Lýsingarbikarkeppni karla í körfuknattleik áfram með tveimur leikjum.

 

Keflvíkingar mæta Fjölni í Grafarvogi og hefst leikurinn kl 19:15 og kl 20:30 í Seljaskóla mætast ÍR og Stjarnan. Á morgun lýkur svo 16 liða úrslitum með leikjum Fsu og Mostra og þá tekur Hvíti riddarinn á móti KR B.

 

Einn leikur verður í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar ÍS tekur á móti Breiðablik í Kennaraháskólanum. Leikurinn hefst kl. 19:15.

Fréttir
- Auglýsing -