spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Vesturlandið á iði

Leikir dagsins: Vesturlandið á iði

Tveir leikir fara fram í úrslitakeppni 1. deildar karla í kvöld og báðir á Vesturlandi þar sem ÍA tekur á móti Fjölni og Skallagrímur fær Val í heimsókn. Báðir leikirnir hefjast kl. 19:15.

Fjölnir leiðir 1-0 gegn ÍA eftir 79-73 sigur í fyrsta leik liðanna og Valur leiðir 1-0 gegn Skallagrím eftir 80-74 sigur í fyrsta leik svo það má gera ráð fyrir gríðarlegri baráttu á vesturlandinu í kvöld og mikilli stemmningu. 

 

Allir leikir dagsins
 

01-04-2016 19:00 Drengjaflokkur Hamar dr. fl.   Sindri dr. fl. Hveragerði
01-04-2016 19:15 1. deild karla Skallagrímur   Valur Borgarnes
01-04-2016 19:15 1. deild karla ÍA   Fjölnir Akranes – Vesturgata
01-04-2016 20:00 Unglingaflokkur karla Tindastóll ungl. fl. dr.   Grindavík ungl. fl. dr. Sauðárkrókur
Fréttir
- Auglýsing -