spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Verða Haukar deildarmeistarar í dag?

Leikir dagsins: Verða Haukar deildarmeistarar í dag?

Í dag fer fram heil umferð í Domino´s-deild kvenna. Haukar geta orðið deildarmeistarar í dag en til þess að það gerist þurfa Haukar að vinna Val að Hlíðarenda og Snæfell þarf að tapa í Mustad-Höllinni í Grindavík.

Leikir dagsins 

 

Úrvalsdeild kvenna

16.30 Grindavík – Snæfell 

16.30 Valur – Haukar 

16.30 Hamar – Stjarnan 

 

1. deild kvenna

15:00 Þór Akureyri – Njarðvík

 

Staðan í Domino´s-deild kvenna

Úrvalsdeild kvenna Domino´s deildin (2016 Tímabil)
 
 
Staða
 
 
Deildarkeppni
Fréttir
- Auglýsing -
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Haukar 22 20 2 40 1742/1418 79.2/64.5 11/0 9/2 78.3/60.5 80.1/68.4 5/0 9/1 +8 +11 +4 1/0
2. Snæfell 22 19 3 38 1673/1295 76.0/58.9 11/0 8/3 81.5/58.0 70.6/59.7 4/1 9/1 +1 +11 -1 2/1
3. Valur 22 13 9 26 1625/1543 73.9/70.1 7/4 6/5 75.6/68.4 72.1/71.9 4/1 8/2 +4 +2 +2 3/3
4. Grindavík 22 11 11 22 1586/1526 72.1/69.4 6/5 5/6 76.7/71.5 67.5/67.3 3/2 5/5 -1 +1 -1 2/2
5. Keflavík 23 10 13 20 1603/1621 69.7/70.5 7/4 3/9 69.1/62.8 70.3/77.5 2/3 4/6 -2 -1 -1 3/2
6. Stjarnan 23 3 20 6 1528/1784 66.4/77.6 2/10