spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Tveir leikir í Dominos deildum karla og kvenna

Leikir dagsins: Tveir leikir í Dominos deildum karla og kvenna

Tveir leikir eru í Dominos deildum karla og kvenna í kvöld.

Á Akureyri taka heimamenn í Þór á móti Stjörnunni í fyrsta leik áttundu umferðar Dominos deildar karla.

Í Keflavík mætast heimakonur og Stjarnan í síðasta leik sjöundu umferðar Dominos deildar kvenna.

Leikir dgsins

Dominos deild kvenna:

Keflavík Snæfell – kl. 19:15

Dominos deild karla:

Þór Akureyri Stjarnan – kl. 18:30

Fréttir
- Auglýsing -