spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins - toppslagur í 1. deild kvenna

Leikir dagsins – toppslagur í 1. deild kvenna

09:00

{mosimage}
(Njarðvíkurkonur verða á Ásvöllum í kvöld)

Einn leikur í 1. deild kvenna er á dagskrá í dag ásamt leikjum í yngri flokkum. Á Ásvöllum kl. 20:45 hefst leikur Hauka-B og Njarðvíkur í 1. deild kvenna. Þessi lið eru í 2. og 3. sæti deildarinnar með 16 stig en Snæfellinga eru efstir með 18 stig eftir sigur á KR-b í gærkvöldi.

Það lið sem vinnur fer upp að hlið Snæfells í efsta sætinu.

Einnig er leikið í drengjaflokki og svo er bikarleikur í 11. flokki.

[email protected]

Mynd: www.vf.is

Fréttir
- Auglýsing -